Tolstoy (1989-91)

Fremur fáar heimildir er að finna um hljómsveitina Tolstoy (einnig ritað Tolstoj) sem starfaði um tveggja ára skeið á árunum 1989 til 1991 á höfuðborgarsvæðinu.

Meðlimir sveitarinnar voru þeir Hrafn Valgarðsson söngvari, Haukur Ástvaldsson gítarleikari, Hörður Einarsson bassaleikari og Heiðar Ingi Svansson trommuleikari.