Clírótes (1976)

Hljómsveitin Clírótes frá Þorlákshöfn starfaði árið 1976 að minnsta kosti og lék þá um sumarið á nokkrum dansleikjum með hljómsveitinni Haukum, sveitin gæti þá hafa verið starfandi í einhvern tíma á undan. Meðlimir Clírótes voru Hjörleifur Brynjólfsson bassasleikari, Heimir Davíðsson [?] og Ómar Berg Ásbergsson gítarleikari og söngvari, samkvæmt myndinni sem fylgir þessari umfjöllun var…