M.Í. kvartettinn (1983-86)
M.Í. kvartettinn var söngkvartett starfandi innan Menntaskólans á Ísafirði um miðjan níunda áratug síðustu aldar. Upphaflega hafði verið ætlunin að stofna kór innan MÍ árið 1983 en þegar aðeins um tíu manns sýndu málinu áhuga og fækkaði heldur þar til eftir voru fjórir, var M.Í. kvartettinn stofnaður. Meðlimir hans voru þeir Heimir S. Jónatansson og…
