Afmælisbörn 2. maí 2025

Á þessum öðrum degi maímánaðar eru níu tónlistartengd afmælisbörn á skrá: Garðar Thor Cortes tenórsöngvari fagnar stórafmæli en hann er fimmtíu og eins árs í dag. Garðar lærði söng fyrst hér heima en fór að því loknu í framhaldsnám til Austurríkis, Danmerkur og Bretlands. Hann lét fyrst að sér kveða á plötu Samkórs Selfoss árið…

Afmælisbörn 2. maí 2024

Á þessum öðrum degi maímánaðar eru níu tónlistartengd afmælisbörn á skrá: Garðar Thor Cortes tenórsöngvari fagnar stórafmæli en hann er fimmtugur í dag. Garðar lærði söng fyrst hér heima en fór að því loknu í framhaldsnám til Austurríkis, Danmerkur og Bretlands. Hann lét fyrst að sér kveða á plötu Samkórs Selfoss árið 1995 og hefur…

Helgi Pálsson (1899-1964)

Helgi Pálsson tónskáld var ekki áberandi en samdi nokkuð af tónlist sem vakti athygli á sínum tíma, segja má að hann hafi flestum verið gleymdur þegar plata með tónlist hans var gefin út á 21. öldinni. Helgi Pálsson var Norðfirðingur að uppruna, fæddist þar árið 1899 og mun hafa notið fyrst leiðsagnar í tónlist veturinn…

Afsakið! (1983-84)

Hljómsveitin Afsakið! starfaði allavega á árunum 1983-84 en hún var eins konar systursveit fönksveitarinnar Iceland seafunk corporation. Afsakið! mun hafa innihaldið þegar mest var, tólf til fjórtán manns. Sveitin var stofnuð vorið 1983 og skráði sig til leiks í Músíktilraunum Tónabæjar um haustið, sem þá voru haldnar í annað skiptið. Aldrei reyndi þó á sveitina því…