Sánd [fjölmiðill] (1999-2003)

Tímaritið Sánd var gefið út um fjögurra ára skeið í kringum síðustu aldamót. Það voru þrír ungir athafnamenn í Hólabrekkuskóla, bræðurnir Helgi Steinar og Ingiberg Þór Þorsteinssynir og Ari Már Gunnarsson sem stóðu að útgáfu blaðsins en Ingiberg varð ritstjóri þess. Fyrsta tölublað Sánds, sem kom út vorið 1999, var 2500 eintök, næsta tölublað fékk…