Afmælisbörn 22. júlí 2025

Átta afmælisbörn koma við sögu Glatkistunnar að þessu sinni: Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson tónlistarmaður er sjötugur og fagnar stórafmæli í dag. Hann starfrækir útgáfufyrirtækið Dimmu sem hann stofnaði ásamt Önnu Pálínu Árnadóttur eiginkonu sinni (d. 2004), en þau gáfu út fjölda platna saman og í sitt hvoru lagi undir merkinu. Aðalsteinn hefur einnig unnið mikið með…

Afmælisbörn 22. júlí 2024

Átta afmælisbörn koma við sögu Glatkistunnar að þessu sinni: Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson tónlistarmaður er sextíu og níu ára gamall í dag. Hann starfrækir útgáfufyrirtækið Dimmu sem hann stofnaði ásamt Önnu Pálínu Árnadóttur eiginkonu sinni (d. 2004), en þau gáfu út fjölda platna saman og í sitt hvoru lagi undir merkinu. Aðalsteinn hefur einnig unnið mikið…

Helgi og hljóðfæraleikararnir (1987-)

Eyfirska pönksveitin Helgi og hljóðfæraleikararnir eiga sér langa og merkilega sögu, og útgáfusögu reyndar einnig. Margt er á huldu um sögu þessarar neðanjarðarsveitar því heimildir um hana liggja á víð og dreif um lendur alnetsins og því erfitt að pússla saman einhvers konar heildarmynd af henni og einkum þegar kemur að mannskap sem komið hefur…

Cazbol (1991-93)

Pönksveitin Cazbol mun hafa verið starfandi í úthverfum höfuðborgarinnar en sveitin kom fram á nokkrum tónleikum sumarið 1993. Um haustið átti sveitin sex lög á safnkassettu sem kom út á vegum Gallery Krunk haustið 1991 svo sveitin hefur augljóslega starfandi þá. Takmarkaðar upplýsingar er að finna um meðlimi Cazbol en á hulstri safnkassettunnar eru þeir…

Tíu öðruvísi jólaplötur

Heimili flestra hafa að geyma einhverjar jólaplötur, þær eru sjálfsagt flestar einhvers konar safnplötur enda kemur ógrynni slíka platna út á hverju ári, aðrar eru sykursætar og hátíðlegar jólaplötur einstaklinga og kóra, og á allan hátt hefðbundnar. Hér er hins vegar litið til öðruvísi og óvenjulegra jólaplatna, platna sem sjást alla jafna ekki í plötuhillum…