Limbó [2] (1991)

Limbó (oft kallað Söngsveitin Limbó) var tríó sem varð til hjá nokkrum æskufélögum, sem ákváðu mörgum árum síðar að láta drauminn um að gefa út plötu, rætast. Þeir Limbó-félagar, Helgi Indriðason, Guðjón Karl Reynisson og Atli Geir Jóhannesson höfðu á árum áður spilað knattspyrnu saman vestur á Ísafirði og þar höfðu ýmis lög orðið til…

Limbó [2] – Efni á plötum

Limbó – Fyrstu sporin: traðkað í margtroðinni slóð Útgefandi: eigin útgáfa Útgáfunúmer: NA 001 Ár: 1991 1. Og það var vor 2. Ástin og dauðinn 3. Til þín 4. Whisper in the night 5. Sorgir kisu 6. Leikja Baldur 7. Ó, ljúfa veröld 8. Þegar Kristófer Sigurðsson lét úr höfn, stóð herinn á bryggjunni og söng…