Afmælisbörn 27. apríl 2024

Þrjú tónlistartengd afmælisbörn eru á lista Glatkistunnar á þessum degi: Í fyrsta lagi er það hljómborðsleikarinn Stefán Helgi Henrýsson en hann er fimmtíu og fjögurra ára gamall í dag. Stefán hefur leikið með fjölda hljómsveita í gegnum tíðina, Sóldögg er þeirra þekktust enda hefur sú sveit sent frá sér fjölda laga og platna en einnig…

Hermann Guðmundsson (1916-89)

Hermann Guðmundsson telst vera einn af fyrstu dægurlagasöngvurum þjóðarinnar þótt ekki hafi nafn hans farið hátt í tónlistarsögunni, hann söng reyndar bæði dægurlög og klassík. Hermann Guðmundsson var fæddur á Patreksfirði 1916 en fluttisti með fjölskyldu sinni tveggja ára gamall suður til Hafnarfjarðar þar sem hann ólst upp en bjó síðar í Reykjavík. Hann þótti…