Söngfélag prentara (1899-1904)

Söngfélag eða karlakór var stofnað innan Prentarafélagsins (Hins íslenska prentarafélags st. 1897) en prentarar voru þá tiltölulega ný starfsstétt iðnaðarmanna, félagið hlaut nafnið Söngfélag prentara og starfaði á árunum 1899 til 1904. Prentarastéttin var ekki fjölmenn á þessum upphafsárum en hátt hlutfall prentara tók þátt í söngstarfinu og voru á bilinu tólf til fimmtán söngmenn…