Afmælisbörn 6. mars 2025

Fimm tónlistartengd afmælisbörn eru á skrá Glatkistunnar á þessum degi Árni Guðmundsson (Árni úr Eyjum) f. 1913 átti þennan afmælisdag, hann var fyrst og fremst texta- og ljóðaskáld og samdi marga kunna texta við lög Oddgeirs Kristjánssonar. Þar má nefna lögin Góða nótt, Vor við sæinn, Ágústnótt, Blítt og létt og Bjartar vonir vakna. Árni…

Afmælisbörn 22. janúar 2025

Fjölmargt tónlistarfólk kemur við sögu í liðnum Afmælisbörn dagsins í dag: Erla Þorsteins söngkona (stúlkan með lævirkjaröddina) hefði átt afmæli í dag en hún lést 2022, hana þarf vart að kynna enda átti hún hvern stórsmellinn á fætur öðrum á sjötta áratug síðustu aldar sem margir hverjir hafa lifað til dagsins í dag. Söngferill hennar…

Hildigunnur Halldórsdóttir [1] (1912-92)

Hildigunnur Halldórsdóttir (hin eldri) er ein þeirra „týndu“ kvenna sem auðgað hafa íslenska tónlistarsögu, í þessu tilfelli aðallega sem höfundur texta við þekkt barnalög en einnig sem lagahöfundur. Segja má að hún sé ættmóðir stórrar tónlistarfjölskyldu sem hefur mikið látið að sér kveða í íslensku tónlistarlífi síðustu áratugina en sá hópur hefur m.a. tekið sig…

Afmælisbörn 6. mars 2024

Fimm tónlistartengd afmælisbörn eru á skrá Glatkistunnar á þessum degi Árni Guðmundsson (Árni úr Eyjum) f. 1913 átti þennan afmælisdag, hann var fyrst og fremst texta- og ljóðaskáld og samdi marga kunna texta við lög Oddgeirs Kristjánssonar. Þar má nefna lögin Góða nótt, Vor við sæinn, Ágústnótt, Blítt og létt og Bjartar vonir vakna. Árni…

Afmælisbörn 6. mars 2023

Fimm tónlistartengd afmælisbörn eru á skrá Glatkistunnar á þessum degi Árni Guðmundsson (Árni úr Eyjum) f. 1913 átti þennan afmælisdag, hann var fyrst og fremst texta- og ljóðaskáld og samdi marga kunna texta við lög Oddgeirs Kristjánssonar. Þar má nefna lögin Góða nótt, Vor við sæinn, Ágústnótt, Blítt og létt og Bjartar vonir vakna. Árni…

Afmælisbörn 6. mars 2022

Fimm tónlistartengd afmælisbörn eru á skrá Glatkistunnar á þessum degi Árni Guðmundsson (Árni úr Eyjum) f. 1913 átti þennan afmælisdag, hann var fyrst og fremst texta- og ljóðaskáld og samdi marga kunna texta við lög Oddgeirs Kristjánssonar. Þar má nefna lögin Góða nótt, Vor við sæinn, Ágústnótt, Blítt og létt og Bjartar vonir vakna. Árni…

Madrigalarnir (1987-88)

Madrigalarnir var söngkvintett sem starfaði veturinn 1987 til 88 en hópurinn söng einmitt madrigala, endureisnartónlist frá Mið- og Suður-Evrópu frá 15. og 16. öld. Meðlimir Madrigalanna voru þau Sverrir Guðmundsson, Martial Nardeau, Sigurður Halldórsson, Marta Guðrún Halldórsdóttir og Hildigunnur Halldórsdóttir. Hópurinn kom fram á nokkrum tónleikum um haustið en svo virðist sem Sigurður hafi fljótlega…

Reykjavíkurkvartettinn (1986-98)

Sögu Reykjavíkurkvartettsins mætti skipta í nokkur skeið, fyrst í stað starfaði hann sem strengjakvartett áhugamanna en síðar starfaði hann fyrir tilstuðlan styrkveitinga. Upphaf kvartettsins má rekja til sumarsins 1986 en þá spilaði hann fyrst opinberlega á norrænni tónlistarhátíð sem haldin var í Reykjavík um haustið. Meðlimir í upphafi voru fiðluleikararnir Rut Ingólfsdóttir og Júlíana Elín…