Hilmar H. Gunnarsson (1949-)
Ekki hefur farið mikið fyrir Hilmari H. Gunnarssyni tónlistarmanni en honum hefur þó skotið upp með reglulegu millibili í íslenskri tónlist. Hilmar Hlíðberg Gunnarsson er fæddur haustið 1949 í Reykjavík, hann hefur ekki numið tónlist nema af sjálfum sér en hóf að semja tónlist um fermingaraldur. Árið 1970 virðist sem tvö lög eftir hann hafi…
