Himbrimi [2] (2013-18)

Hljómsveitin Himbrimi starfaði um nokkurt skeið á öðrum áratug þessarar aldar en sveitin átti rætur að rekja til Hafnarfjarðar rétt eins og önnur sveit með sama nafni mörgum árum fyrr, líklega er þó enginn skyldleiki milli sveitanna tveggja. Himbrimi var stofnuð árið 2013 og voru meðlimir hennar frá upphafi þau Margrét Rúnarsdóttir söngkona og hljómborðsleikari,…

Himbrimi [1] (1998)

Unglingahljómsveitin Himbrimi var starfrækt í Hafnarfirði árið 1998 en þá um sumarið lék sveitin á tónleikum í tilefni af 90 ára afmæli Hafnarfjarðarbæjar. Ekki liggja fyrir neinar upplýsingar um meðlimi Himbrima eða hljóðfæraskipan en ólíklegt hlýtur að teljast að sveitin sé eitthvað skyld annarri hafnfirskri sveit sem starfaði undir sama nafni um fimmtán árum síðar.…