Skráning hafin fyrir Músíktilraunir

Músíktilraunir Hins hússins fara fram í Norðurljósasal tónlistarhússins Hörpu í næsta mánuði en keppnin hefur verið haldin árlega nánast óslitið frá árinu 1982 þegar hljómsveitin DRON bar sigur úr býtum. Fjölmargar þekktar hljómsveitir hafa sigrað tilraunirnar og nægir hér að nefna sveitir eins og Maus, Dúkkulísurnar, XXX Rottweiler, Of monsters and men og Mammút. Í…

Músíktilraunir 2024 framundan

Það styttist í Músíktilraunir 2024. Þær voru lengi kenndar við Tónabæ en fara nú fram í Norðurljósum í Hörpu dagana 10.-16. mars nk. þar sem keppnin hefur verið haldin síðustu árin. Opnað verður fyrir skráningu í Músíktilraunir á heimasíðu keppninnar þann 5. febrúar og þar verður hægt að skrá sig til og með 19. febrúar,…

Ringulreið 2000 [tónlistarviðburður] (2000)

Tónlistarhátíðin Ringulreið 2000 var haldin vorið 2000 á vegum Harðkjarna og Hins hússins á Granda. Þar voru skráðar til leiks sextán hljómsveitir í harðari kantinum sem léku fyrir tónleikagesti í um átta tíma. Meðal sveita sem komu fram á Ringulreið 2000 voru Forgarður helvítis, Snafu, Klink og Vígspá, svo fáeinar séu nefndar. Aðgangur var ókeypis…