Hópreið lemúranna (2008-10)

Hljómsveitin eða tónlistarhópurinn Hópreið lemúranna var sett saman upphaflega fyrir einn viðburð, dagskrá í minningu Þorgeirs Rúnars Kjartanssonar (1955-98) haustið 2008 en tíu ár voru þá liðin frá andláti hans og um sama leyti kom út heildarsafn ljóða hans – Óður eilífðar. Dagskráin fór fram í Iðnó og þar flutti Hópreið lemúranna ásamt Kór byltingarinnar…

Skrautreið Hemúlanna (1978-79)

Hljómsveit sem bar nafnið Skrautreið Hemúlanna (með vísan í bækurnar um Múmínálfana e. Tove Jansson) starfaði veturinn 1978-79 og kom að minnsta kosti einu sinni fram, vorið 1979 í Félagsstofnun stúdenta þar sem sveitin mun hafa leikið eins konar tilraunakennda spunatónlist. Meðlimir sveitarinnar (sem sumir hverjir urðu síðar þjóðþekkt tónlistarfólk) voru þau Árni Óskarsson söngvari…