Afmælisbörn 12. júní 2025

Fjögur afmælisbörn eru á skrá Glatkistunnar að þessu sinni: Jakob Smári Magnússon bassaleikari á sextíu og eins árs afmæli á þessum degi. Jakob hóf sinn feril með hljómsveitum eins og Tappa tíkarass og Das Kapital en síðar lék hann með Síðan skein sól / SSSól, Grafík, Todmobile og Pláhnetunni svo einungis fáeinar af þeim þekktustu…

Afmælisbörn 12. júní 2024

Fjögur afmælisbörn eru á skrá Glatkistunnar að þessu sinni: Jakob Smári Magnússon bassaleikari á stórafmæli en hann er sextugur á þessum degi. Jakob hóf sinn feril með hljómsveitum eins og Tappa tíkarass og Das Kapital en síðar lék hann með Síðan skein sól / SSSól, Grafík, Todmobile og Pláhnetunni svo einungis fáeinar af þeim þekktustu…

Hjalti Gunnlaugsson (1956-)

Hjalti Gunnlaugsson er vel þekkt nafn í hinum kristilega hluta tónlistarinnar hér á landi og hefur komið að miklum fjölda útgefinna platna í þeim geira auk þess að senda sjálfur frá sér nokkrar sólóplötur en hann á sér einnig sögu í almennri ballspilamennsku. Hjalti Gunnlaugsson er Reykvíkingur, fæddur 1956 og mun hafa byrjað á að…

Birta (1973-75)

Hljómsveitin Birta starfaði í ríflega eitt ár um miðjan áttunda áratug síðustu aldar og lék einkum það sem kallað var „brennivínstónlist“, þ.e. dæmigerða sveitaballatónlist eftir aðra. Sveitin læddi þó einu og einu frumsömdu lagi inn á milli. Birta var stofnuð haustið 1973 af Björgvini Björgvinssyni trommuleikara en auk hans voru í sveitinni Birgir Árnason gítarleikari,…