Barnafita (1999)
Hljómsveitin Barnafita keppti í Músíktilraunum vorið 1999 en komst ekki áfram í úrslitin, sveitin var líklega skammlíf. Barnafitu skipuðu þeir Halldór Hrafn Jónsson trommuleikari og forritari, Arnór H. Sigurðsson tölvumaður og Hjörtur Gunnar Jóhannsson tölvumaður.