Kammersveit Vestfjarða (1973-82)
Kammersveit Vestfjarða starfaði um tíu ára skeið á Ísafirði á áttunda og níu áratug síðustu aldar. Sveitin var líklega skipuð kennurum úr Tónlistarskóla Ísafjarðar frá upphafi en eitthvað var misjafnt hverjir skipuðu hana hverju sinni. Gunnar Björnsson sellóleikari var að öllum líkindum lengst í henni en aðrir sem voru meðlimir hennar um lengri eða skemmri…
