Hæfileikakeppni Dagblaðsins og Hljómsveitar Birgis Gunnlaugssonar [tónlistarviðburður] (1979-80)
Sumrin 1979 og 1980 var tvívegis haldin hæfileikakeppni þar sem fólki var gefinn kostur á að sýna hæfileika sína á ýmsum sviðum en keppnin var haldin í nafni Hljómsveitar Birgis Gunnlaugssonar og Dagblaðsins á Hótel Sögu. Það mun hafa verið Birgir Gunnlaugsson sem fékk hugmyndina að hæfileikakeppninni og var Dagblaðið tilbúið í samstarf við hann…


