Guðjón Matthíasson (1919-2003)

Tónlistarmaðurinn Guðjón Matthíasson er stærra nafn í íslenskri tónlistarsögu en margir gera sér grein fyrir, á þriðja hundrað laga hans hafa komið út á plötum auk fjölmargra texta en auk þess er hann sá harmonikkuleikari hérlendis sem sent hefur frá sér flestar plötur, ýmist sem sólóhljóðfæraleikari og með hljómsveitum sínum. Guðjón Matthíasson fæddist á Einarslóni…

Hljómsveitir Guðjóns Matthíassonar (1954-78 / 1994 )

Guðjón Matthíasson harmonikkuleikari starfrækti hljómsveitir um árabil en hann var þekktur og virtur innan „gömlu dansa“ samfélagsins og komu út fjölmargar plötur í nafni Guðjóns og sveita hans, hér er fjallað um hljómsveitir hans eftir því sem heimildir liggja fyrir um þær en óskað er eftir frekari upplýsingum um sveitirnar eftir því sem við á.…