Hljómsveit Guðmundar Sigurjónssonar (1967-77)

Hljómsveit Guðmundar Sigurjónssonar starfaði í um áratug, nokkuð samfleytt af því er virðist en þó gætu hafa verið einhverjar eyður í starfsemi hennar. Elstu heimildir um hljómsveit í nafni Guðmundar eru frá árinu 1967, fyrstu árin sérhæfði sveitin sig í gömlu dönsunum og er allt eins líklegt að Guðmundur Sigurjónsson hljómsveitarstjórinn hafi sjálfur leikið á…

Hljómsveit Guðmundar Sigurðssonar (1972-73)

Litlar sem engar upplýsingar er að finna um Hljómsveit Guðmundar Sigurðssonar en hún var starfrækt í um eitt og hálft ár,1972 og 73. Sveitin spilaði að öllum líkindum einhvers konar gömlu dansa tónlist og lék einkum á öldurhúsum borgararinnar, ekki liggur fyrir hverjir skipuðu hana. Hugsanlegt er að hér sé um að ræða nafnarugling, að…