Hljómsveit Hauks Þorvaldssonar [1] (1960-64)
Lítið er vitað um Hljómsveit Hauks Þorvaldssonar (hina fyrri) en hún starfaði líkast til á Eskifirði á árunum 1960 til 64. Haukur þessi Þorvaldsson var líklega aðeins 17 ára þegar hann stofnaði sveitina ásamt bróður sínum Ellerti Borgari Þorvaldssyni en sveitin mun hafa verið sextett, ekki liggur fyrir hverjir aðrir skipuðu hana en söngvarar hennar…

