Jazzband Reykjavíkur [1] (1923-24 / 1928-34)

Jazzband Reykjavíkur hefur af mörgum verið talið fyrsta íslenska djassbandið en í raun var ekki um djasssveit að ræða heldur danshljómsveit. Nokkuð er á reiki hvenær sveitin var stofnuð, hið rétta er líklega að sveitin hafi verið stofnuð 1928 en nokkrum árum áður (1923-24) hafði verið starfandi sveit undir sama nafni og að einhverju leyti…