Stefán Þórisson (1930-2016)
Stefán Þórisson frá Hólkoti í Reykjadal var þekktur harmonikkuleikari og virkur í félagsstarfi Harmoníkufélags Þingeyinga, hann samdi einnig tónlist og sendi frá sér eina harmonikkuplötu í samstarfi við Ásgeir Stefánsson. Stefán Þórisson fæddist að Hólkoti í Reykjadal í Suður-Þingeyjarsýslu og bjó þar reyndar alla ævi, sem bóndi en einnig sem atvinnubílstjóri. Hann eignaðist sína fyrstu…
