Skytturnar þrjár (2000)
Hiphop-sveitin Skytturnar þrjár var fremur skammlíf sveit sem starfaði árið 2000. Skytturnar þrjár urðu til um svipað leyti og 110 Rottweiler hundar (síðar XXX Rottweiler) sigruðu Músíktilraunir vorið 2000 en tveir af Skyttunum þremur voru í þeirri sveit, Eiríkur Ástþór Ragnarsson plötusnúður og Elvar Gunnarsson (Seppi / Hr. Kaldhæðinn) rappari, sá síðarnefndi hafði þá verið…
