Sigurjón Samúelsson frá Hrafnabjörgum [annað] (1936-2017)
Sigurjón Samúelsson bóndi á Hrafnabjörgum í Ísafjarðardjúpi var um margt merkilegur maður en hans verður líklega minnst um ókomna tíð sem ástríðufullum plötusafnara sem m.a. átti eintök af nánast öllum 78 snúninga plötum sem komið höfðu út á Íslandi, eintök af mörgum þeirra höfðu ekki einu sinni verið í eigu Landsbókasafnsins eða Ríkisútvarpsins og því…
