Brestur (1978-79)
Hjómsveitin Brestur var skólahljómsveit í Barnaskóla Bíldudals veturinn 1978 til 79 og var skipuð þremur fjórtán ára meðlimum skólans sem höfðu nýtt fermingarpeningana sína til að kaupa hljóðfæri. Þeir áttu eftir að koma nokkuð við sögu tónlistarlífs Bílddælinga næstu árin. Meðlimirnir þrír voru Gísli Ragnar Bjarnason söngvari og gítarleikari, Helgi Hjálmtýsson bassaleikari og Þórarinn Hannesson…
