Hljóðfæraverzlun Sigríðar Helgadóttur [útgáfufyrirtæki / annað] (1938-77)

Sigríður Helgadóttir starfrækti hljóðfæraverslun í eigin nafni um árabil og um tíma einnig útgáfufyrirtæki undir sama merki (HSH), eftir andlát hennar tók sonur hennar Helgi K. Hjálmsson við rekstri fyrirtækisins og rak það í yfir tuttugu ár. Sigríður Helgadóttir var ekkja og hafði komið frá Vestmannaeyjum til Reykjavíkur þar sem hún lét fljótlega að sér…

Sigríður Helgadóttir (1903-54)

Sigríður Helgadóttir kaupkona hafði meiri áhrif á íslenskt tónlistarlíf í marga áratugi um miðbik síðustu aldar en margur hyggur, hún rak þá hljóðfæraverslun og stundaði um tíma einnig plötuútgáfu sem síðan starfaði lengi eftir andlát hennar en hún lést aðeins liðlega fimmtug að aldri. Sigríður fæddist vorið 1903 í Keflavík en ólst upp á Akureyri…