Smávinir [2] (1992-97)
Sönghópurinn Smávinir starfaði um fimm ára skeið undir lok síðustu aldar og söng víða opinberlega á þeim tíma. Smávinir voru stofnaðir árið 1992 upp úr vinahópi sem hafði verið saman í námi við Fjölbrautaskólann í Breiðholti en hópinn skipuðu tíu manns, það voru þau Arna Grétarsdóttir, Signý H. Hjartardóttir og Sonja B. Guðfinnsdóttir sópranar, Elva…
