Samkór Húnaþings (1973-74)

Samkór Húnaþings var settur saman sérstaklega fyrir hátíðarhöld í tilefni af 1100 ára afmæli Íslandsbyggðar 1974 en slíkar hátíðir voru haldnar um allt land afmælisárið, líklegt er að kórinn hafi verið settur á stofn ári fyrr og hafið æfingar haustið á undan. Það var Sigríður G. Schiöth sem var stjórnandi Samkórs Húnaþings og hafði veg…

Cuffs (1996-2000)

Heimildir eru afar takmarkaðar um hljómsveit sem starfaði í Húnaþingi árin 1996 og 2000 (hugsanlega einnig árin þar á milli) undir nafninu Cuffs og því óskar Glatkistan eftir upplýsingum um þessa sveit, hljóðfæra- og meðlimaskipan o.s.frv.