Húrra [fjölmiðill] (1965-66)

Húrra var tímarit fyrir táninga og fjallaði einkum um tónlist, en blaðið kom út um miðjan sjöunda áratug síðustu aldar, á árunum 1965 og 66. Það var söngvarinn Haukur Morthens sem setti Húrra á laggirnar og var ritstjóri blaðsins en einnig skrifaði Þorsteinn Eggertsson í það. Í ritinu mátti m.a. finna greinar um erlenda tónlistarmenn…

Iceland Airwaves 2022

Nú styttist í stærstu tónlistarhátíð ársins en Iceland Airwaves hefst formlega á fimmtudaginn og stendur fram á sunnudag. Yfir hundrað viðburðir verða í boði fyrir miðahafa að þessu sinni og fjölmargir Off venue tónleikar úti um allan bæ þannig allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi. Listasafn Reykjavíkur (Hafnarborg), Iðnó, Fríkirkjan, Gaukurinn, Húrra og…