Hver [1] (1976-81)

Hljómsveitin Hver frá Akureyri á sér nokkuð merkilega sögu en hún starfaði um fimm ára skeið og þróaðist á þeim tíma úr því að vera skólahljómsveit yfir í ballsveit sem lagði áherslu á sálartónlist, Hver varð aldrei mjög þekkt enda sendi sveitin einungis frá sér eina smáskífu en átti hins vegar þátt í því að…

Hver [2] (1989)

Hljómsveit virðist hafa borið nafnið Hver og starfað árið 1989. Engar frekari upplýsingar er að finna um þessa tilteknu hljómsveit, hverjir skipuðu hana, hver var hljóðfæraskipan hennar eða hversu lengi hún starfaði en þeir sem kynnu að búa yfir þeim upplýsingum mættu gjarnan miðla þeim til Glatkistunnar.

Deildarbungubræður – Efni á plötum

Deildarbungubræður – Saga til næsta bæjar Útgefandi: Icecross records Útgáfunúmer: DBB 001 Ár: 1976 1. Nú er gaman 2. Langferðalagið 3. María draumadís 4. Kanntu annan 5. Hver 6. Deildarbungubræður 7. Ástarþrá 8. Fjör í Eyjum 9. Þingmannalagið 10. Fyrirkomulagið 11. Síðasta lagið Flytjendur Haraldur Þorsteinsson – bassi Axel Einarsson – söngur, hljóðgervlar og gítar Árni Sigurðsson –…