Deildarbungubræður – Efni á plötum

Deildarbungubræður – Saga til næsta bæjar
Útgefandi: Icecross records
Útgáfunúmer: DBB 001
Ár: 1976
1. Nú er gaman
2. Langferðalagið
3. María draumadís
4. Kanntu annan
5. Hver
6. Deildarbungubræður
7. Ástarþrá
8. Fjör í Eyjum
9. Þingmannalagið
10. Fyrirkomulagið
11. Síðasta lagið

Flytjendur
Haraldur Þorsteinsson – bassi
Axel Einarsson – söngur, hljóðgervlar og gítar
Árni Sigurðsson – söngur og gítar
Þorsteinn Magnússon – söngur og gítar
Lárus H. Grímsson – söngur, píanó, hljóðgervlar og þverflauta
Ólafur Júlíusson Kolbeins – trommur
Anni-Frid Lyngstad – raddir
– [engar upplýsingar um aðra flytjendur]

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 


Deildarbungubræður – Enn á jörðinni
Útgefandi: Icecross records
Útgáfunúmer: IS 004
Ár: 1977
1. Jákvæður miðlínumaður
2. Loðna og troll
3. Dísa
4. Í nótt
5. Hermann
6. Stúlkan mín
7. Týnd í heila
8. Skvísur
9. Austur – vestur
10. Aðeins ég og þú

Flytjendur
Ólafur Garðarsson – slagverk
Axel Einarsson – söngur, gítar og hljóðgervlar
Árni Sigurðsson – gítar og söngur
Kristinn Sigurjónsson – bassi
Jóhannes Johnsen – flygill
Magnús Eiríksson – munnharpa