Icecross records [útgáfufyrirtæki] (1972-)

Axel Einarsson hefur starfrækt útgáfufyrirtækið Icecross records síðan 1972 er breiðskífa samnefndrar hljómsveitar kom út. Jón Einarsson stóð að útgáfunni með Axeli. Fyrirtækið gaf út fáeinar plötur á áttunda áratugnum, Icecross platan kom fyrst út sem fyrr segir en síðan komu út plata með Axeli sjálfum, auk tveggja platna Deildarbungubræðra. Plata Icecross var endurútgefin 2013…

Deildarbungubræður – Efni á plötum

Deildarbungubræður – Saga til næsta bæjar Útgefandi: Icecross records Útgáfunúmer: DBB 001 Ár: 1976 1. Nú er gaman 2. Langferðalagið 3. María draumadís 4. Kanntu annan 5. Hver 6. Deildarbungubræður 7. Ástarþrá 8. Fjör í Eyjum 9. Þingmannalagið 10. Fyrirkomulagið 11. Síðasta lagið Flytjendur Haraldur Þorsteinsson – bassi Axel Einarsson – söngur, hljóðgervlar og gítar Árni Sigurðsson –…