Hvers vegna? [2] (1992-93)

Söngkvartett starfaði undir nafninu Hvers vegna? í Miðfirði í byrjun tíunda áratugar síðustu aldar, að minnsta kosti veturinn 1992 til 93 og hugsanlega lengur. Þann vetur kom sönghópurinn að minnsta kosti tvívegis fram, m.a. á stórtónleikum sem Tónlistarfélag Vestur-Húnvetninga hélt um vorið 1993. Meðlimir Hvers vegna? voru þau Benedikt Ragnarsson, Kristín Sigfúsdóttir, Rósa Friðriksdóttir og…

Erla Þorsteins – Efni á plötum

Erla Þorsteins Útgefandi: Fálkinn Útgáfunúmer: Odeon DK 1280 Ár: 1954 1. Gud ved hvem der kysser dig nu 2. Hvordan Flytjendur Erla Þorsteins – söngur Hljómsveit Jörns Grauengård – Jörn Grauengård – gítar – Poul Godske – víbrafónn, píanó og harmonikka – Mogens Landsvig – kontrabassi og gítar – Bjarne Rostvold – slagverk, trommur og bongó trommur – Perry Knudsen…

Hvers vegna? [1] (1983)

Hljómsveitin Hvers vegna? úr Hveragerði var starfandi 1983 og keppti það haust í Músíktilraunum Tónabæjar, komst reyndar í úrslit keppninnar. Meðal meðlima í þessari sveit voru þeir Heimir Eyvindarson hljómborðsleikari (Á móti sól o.fl.) og Hermann Ólafsson (Lótus o.fl.), ekki er kunnugt um aðra.

Ruth Reginalds – Efni á plötum

Róbert í Leikfangalandi – ýmsir Útgefandi: Demant / Skífan Útgáfunúmer: D1 001 / SCD 113 Útgáfuár: 1975 / 1993 1. Dýrakynning 2. Róbert, Róbert bangsi 3. Eigið hitakerfi 4. Heima 5. Bíllinn minn 6. Ef ég væri í skárra skapi 7. Sjá, sjá 8. Leikfangaland 9. Annar tími á öðrum stað 10. Áfram, áfram 11.…