Ólafur Thors (1892-1964)

Ólafur Thors stjórnmálamaður var ekki tónlistarmaður en þar sem út hafa komið plötur með ræðum hans, er sjálfsagt að geta hans á þessum vettvangi. Ólafur (f. 1892) var af Thors ættinni sonur Thors Jensen, varð stúdent 1912, lauk prófi í forspjallsvísindum 1913 og gerðist einn af framkvæmdarstjórum Kveldúlfs sem var í eigu fjölskyldunnar. Hann var…