Iceland [1] (1980-94)

Íslensk-sænskættaða hljómsveitin Iceland starfaði líklega að mestu leyti í Bandaríkjunum á níunda áratug 20. aldar. Hún hét áður Vikivaki og hafði þá verið til frá 1966 í ýmsum myndum en 1980 breytti hún um nafn og kallaði sig Iceland upp frá því. Uppistaðan í sveitinni voru íslenskir bræður sem höfðu starfað í Svíþjóð frá unga…

Iceland [1] – Efni á plötum

Iceland [1] – Fooling yourself [ep] Útgefandi: Moonshine Útgáfunúmer: SMS 601 Ár: 1980 1. Fooling yourself 2. Don‘t stop now Flytjendur: [engar upplýsingar um flytjendur]     Iceland [1] – On the rocks Útgefandi: Moonshine Útgáfunúmer: SMS 001 Ár: 1980 1. Fooling yourself 2. Stay with me 3. Good to be back 4. Daydreamer 5.…