Afmælisbörn 3. febrúar 2022

Afmælisbörn dagsins eru þrjú að þessu sinni: Flautuleikarinn Guðrún S. Birgisdóttir er sextíu og sex ára gömul í dag. Guðrún nam flautuleik hjá Manuelu Wiesler hér heima áður en hún fór í framhaldsnám í Noregi og Frakklandi þar sem hún lauk einleikaraprófi, en hún starfaði í París í fáein ár áður en hún kom heim…

Afmælisbörn 3. febrúar 2021

Afmælisbörn dagsins eru þrjár dömur að þessu sinni: Flautuleikarinn Guðrún S. Birgisdóttir er sextíu og fimm ára gömul í dag. Guðrún nam flautuleik hjá Manuelu Wiesler hér heima áður en hún fór í framhaldsnám í Noregi og Frakklandi þar sem hún lauk einleikaraprófi, en hún starfaði í París í fáein ár áður en hún kom…

Fjórir félagar [2] (1974-80)

Litlar upplýsingar er að finna um hljómsveit sem bar nafnið Fjórir félagar, og lék gömlu dansana hjá dansklúbbnum Eldingu í Hreyfilshúsinu við Grensásveg á árunum 1974 til 80. Vitað er að Guðjón Matthíasson harmonikkuleikari tilheyrði Fjórum félögum í upphafi en engar upplýsingar er að finna um aðra meðlimi sveitarinnar. Inga Jónasar (Ingibjörg Jónasdóttir) frá Suðureyri…

Afmælisbörn 3. febrúar 2020

Afmælisbörn dagsins eru þrjú að þessu sinni: Flautuleikarinn Guðrún S. Birgisdóttir er sextíu og fjögurra ára gömul í dag. Guðrún nam flautuleik hjá Manuelu Wiesler hér heima áður en hún fór í framhaldsnám í Noregi og Frakklandi þar sem hún lauk einleikaraprófi, en hún starfaði í París í fáein ár áður en hún kom heim…

Afmælisbörn 3. febrúar 2019

Afmælisbörn dagsins eru þrjú að þessu sinni: Flautuleikarinn Guðrún S. Birgisdóttir er sextíu og þriggja ára gömul í dag. Guðrún nam flautuleik hjá Manuelu Wiesler hér heima áður en hún fór í framhaldsnám í Noregi og Frakklandi þar sem hún lauk einleikaraprófi, en hún starfaði í París í fáein ár áður en hún kom heim…

Afmælisbörn 3. febrúar 2018

Afmælisbörn dagsins eru þrjú að þessu sinni: Flautuleikarinn Guðrún S. Birgisdóttir er sextíu og tveggja ára gömul í dag. Guðrún nam flautuleik hjá Manuelu Wiesler hér heima áður en hún fór í framhaldsnám í Noregi og Frakklandi þar sem hún lauk einleikaraprófi, en hún starfaði í París í fáein ár áður en hún kom heim…

Afmælisbörn 3. febrúar 2017

Afmælisbörn dagsins eru tvö að þessu sinni: Sigríður (Guðmundsdóttir) Schiöth söngkona og organisti (1914-2008) hefði átt afmæli á þessum degi. Hún var mikill drifkraftur í söngmálum Eyfirðinga og reyndar Húsvíkinga einnig, hún stýrði fjölmörgum kórum og var organisti víða um norðlenskar sveitir, söng sjálf með kórum og hélt jafnvel einsöngstónleika, samdi bæði sönglög og ljóð,…

Inga Jónasar (1926-2012)

Inga Jónasar tónlistarkona frá Suðureyri við Súgandafjörð var allt í senn, söngkona, trúbador og söngkennari, hún samdi ennfremur lög og texta og gaf út snældu með eigin lögum. Inga Jónasar (Ingibjörg Jónasdóttir) fæddist 1926 á Siglufirði og var tónlist henni í blóð borin en faðir hennar var Jónas Sigurðsson harmonikkuleikari. Fjölskyldan fluttist til Suðureyrar við…