Söngfélag Þorlákshafnar [3] (1960-)

Söngfélag Þorlákshafnar (stundum kallað Samkór Þorlákshafnar) er með eldri starfandi blönduðum kórum á landinu en það hefur starfað samfellt frá árinu 1960, aldrei hefur þó komið út plata með kórnum. Það var Ingimundur Guðjónsson (faðir Jónasar Ingimundarsonar píanóleikara) sem hafði frumkvæðið að stofnun Söngfélags Þorlákshafnar haustið 1960 en Þorlákshöfn var á þeim tíma nýbyggt að…

Karlakórinn Söngbræður [1] (1946-54)

Karlakórinn Söngbræður var í raun meira í ætt við söngflokk en kór til að byrja með en þetta var tuttugu manna hópur sem starfaði á árunum eftir seinna stríð á Selfossi, hugsanlega að einhverju leyti meðal starfsmanna Mjólkurbús Flóamanna en Selfoss var á þeim tíma tiltölulega lítill bær að byggjast upp í kringum MBF. Ingimundur…