Þetta er bara kraftaverk (1985)
Syntapoppsveitin Þetta er bara kraftaverk átti rætur sínar að rekja til pönksins og var eðlilegt framhald af pönksveitinni Q4U sem tveir meðlimanna, Elínborg Halldórsdóttir (Ellý) og Árni Daníel Júlíusson höfðu verið í. Þetta er bara kraftaverk var stofnuð vorið 1985 en starfaði einungis um nokkurra mánaða skeið fram á haust. Auk þeirra Ellýjar og Árna…
