Ingólfur Sveinsson (1914-2004)

Ingólfur Sveinsson lögregluþjónn (f. 1914) var kannski ekki tónlistarmaður í eiginlegum skilningi en hann kom þó að íslenskri tónlist með ýmsum hætti. Ingólfur, sem var faðir Rósu Ingólfsdóttur tónlistarkonu, þulu, teiknara, leikara o.fl., var tónskáld og samdi nokkur þeirra laga við íslenskar þjóðvísur sem komu út á plötu Rósu 1972, fleiri lög útgefin á plötum…