Niturbasarnir (1992-95)

Pönkveitin Niturbasarnir var upphaflega frá Djúpavogi en starfaði þó lengst af í Menntaskólanum á Egilsstöðum. Vorið 1992 keppti sveitin í Músíktilraunum Tónabæjar og gerði garðinn frægan þar, með því að komast í úrslit og ekki síður fyrir að brjóta gítar í undanúrslitunum. Meðlimir Niturbasa voru þá þeir Ástþór Jónsson söngvari, Unnsteinn Guðjónsson gítarleikari (síðar kenndur…

Niturbasarnir – Efni á plötum

Niturbasarnir – Ugludjöfullinn Útgefandi: Aþþol Útgáfunúmer: AÞ 001 Ár: 1995 1. Stjórnleysi 2. Heilabrot 3. Myrkur 4. Ugludjöfullinn 5. Ekki 6. Ísland ofar öllu 7. Geðveiki 8. Ein Volk, ein Reich, ein Führer 9. Ræflar 10. Ég ber hausnum við stein 11. Halló vangefnu strákar 12. Niturbasalagið 13. 995 millibör Flytjendur Ástþór Jónsson – söngur Unnsteinn…