Nesmenn (1966-69)

Hljómsveitin Nesmenn starfaði á sínum tíma í Keflavík. Í Keflavík var mikil tónlistargróska um og eftir miðjan sjöunda áratug síðustu aldar og upp úr þeim farvegi spruttu Nesmenn fram sumarið 1966 en sveitin var stofnuð upp úr Rofum sem var bítlasveit eins og Nesmenn. Ekki liggur alveg fyrir hverjir skipuðu sveitina á hverjum tíma en…