Tónakvartettinn frá Húsavík (1963-69)

Tónakvartettinn var söngkvartett starfandi á Húsavík á árunum 1963 til 1969, hann kom margsinnis fram opinberlega og eftir hann liggja nokkrar plötur. Kvartettinn tók til starfa vorið 1963 og birtist á ýmsum skemmtunum á heimaslóðum, það var þó ekki fyrr en 1966 sem hann hélt sína fyrstu sjálfstæðu tónleika (á Húsavík) og þá fyrst hlaut…