Yfir 400 söngtextar bætast við Glatkistuna

Á fimmta hundrað sönglagatextar hafa nú bæst í textasafn Glatkistunnar en textasafnið á vefsíðunni spannar nú um þrjú þúsund slíka, þeirra á meðal má finna allt frá algengustu partíslögurum til sjaldheyrðra texta sem hvergi annars staðar er að finna á víðáttum Internetsins. Í þessum nýja skammti kennir ýmissa grasa og hér er helst að nefna…

Írafár [2] (1998)

Upplýsingar óskast um hljómsveit sem bar nafnið Írafár og starfaði í skamman tíma haustið 1998. Írafár, sem lagði einkum áherslu á írska þjóðlagatónlist mun hafa verið ósátt við aðra sveit með sama nafni sem hafði verið stofnuð fáeinum mánuðum fyrr en sú hljómsveit varð fljótlega eftir þetta mjög áberandi á ballmarkaðnum. Ekki liggur þó fyrir…

Rúnar Júlíusson – Efni á plötum

Rúnar Júlíusson – Come into my life / Let’s go dancin’ [ep] Útgefandi: Hljómar Útgáfunúmer: HLJ 003 Ár: 1975 1. Come into my life 2. Let’s go dancing Flytjendur Björgvin Halldórsson – raddir Engilbert Jensen – raddir Rúnar Júlíusson – bassi og söngur Rick Leob – trommur Gunnar Þórðarson – gítar Rúnar Júlíusson – Hvað dreymdi sveininn?…