Undirtónar [fjölmiðill] (1996-2003)

Undirtónar var tímarit sem gefið var út í kringum síðustu aldamót, það fjallaði að mestu um tónlist og var dreift ókeypis. Blaðið var hugarfóstur þeirra Ísars Loga Arnarssonar og Snorra Jónssonar og var framan af unnið í samvinnu við Hitt húsið en það kom fyrst út haustið 1996. Ísar Logi var ritstjóri blaðsins en þeir…