Íslandslög [safnplöturöð] (1991-)
Íslandslög er safnplötusería sem fyrir löngu hefur fest sig í sessi sem vinsæll kostur fyrir áhugafólk sem ann eldri íslenskri tónlist í flutningi vinsælla söngvara í léttum poppútsetningum. Söngvarar eins og Sigríður Beinteinsdóttir, Ragnar Bjarnason, Egill Ólafsson, Guðrún Gunnarsdóttir, Bergþór Pálsson, Sigrún Hjálmtýsdóttir (Diddú) og Björgvin Halldórsson (sem jafnframt hefur haldið utan um útgáfuna) hafa…