Íslensk tónverkamiðstöð [útgáfufyrirtæki / annað] (1968-)

Íslensk tónverkamiðstöð hefur verið starfandi síðan 1968 en hún hefur margvíslegu hlutverki að gegna, hefur m.a. með útgáfustarfsemi að gera, kynningu og markaðssetningu með íslenska tónlist, varðveislu og dreifingu nótna og fleira. Íslensk tónverkamiðstöð (ÍTM / ITM) var stofnuð snemma árs 1968 að erlendri fyrirmynd en undirbúningur hafði þá staðið yfir um nokkurra ára skeið,…

Hamrahlíðarkórinn – Efni á plötum

Hamrahlíðarkórinn – Ljós og hljómar: Hamrahlíðarkórinn syngur jólalög Útgefandi: eigin útgáfa Útgáfunúmer: TRG 78009 Ár: 1978 1. Kisa mín 2. Nú kemur heimsins hjálparráð 3. Komið þið hirðar 4. Jólaklukkur kalla 5. Það aldin út er sprungið 6. Ljós og hljómar 7. Ó, Jesúbarnið blítt 8. Puer natus in Betlehem 9. Vér lyftum hug í hæðir…