Íslenska hljómsveitin [1] (1981-93)

Íslenska hljómsveitin var sinfóníuhljómsveit sem starfaði á annan áratug á síðari hluta liðinnar aldar án opinberra styrkja að mestu. Markmiðið með stofnun sveitarinnar var að gefa hæfileikaríku ungu tónlistarfólki tækifæri til að leika reglulega opinberlega en Sinfóníuhljómsveit Íslands var þá í raun eina starfandi hljómsveitin af því taginu og ekki gátu allir komist að þar.…