Íslenski kórinn í Stokkhólmi [1] (1982-85)
Á árunum 1982 til 1985 starfaði kór Íslendinga í Stokkhólmi í Svíþjóð undir stjórn Berglindar Bjarnadóttur en hún var þá við nám í Stokkhólmi. Líklega stofnaði Berglind kórinn og stjórnaði honum alla tíð en starfsemi hans lagðist að öllum líkindum niður þegar hún lést eftir veikindi. Ekki er ljóst hvert nafn kórsins var, hér er…