Íslenski kórinn í Stokkhólmi [2] (2003-05)

Glatkistan óskar eftir upplýsingum um Íslenska kórinn í Stokkhólmi en hann mun hafa verið starfandi í Stokkhólmi höfuðborg Svíþjóðar í upphafi þessarar aldar, á árunum 2003 til 2005.

Brynja Þóra Guðmundsdóttir var stjórnandi kórsins um tíma en ekki liggur þó fyrir hversu lengi eða hvort hann starfaði lengur en hér er sagt.